Umgengnisreglur

  • Fylgið öryggisreglum! 
    Mörg þessara tækja krefjast þess að það sé fylgst með þegar þau vinna og því mikilvægt að fylgst sé með tækjum í vinnslu en ekki fara frá þeim.

  • Gangið vel um búnað!
    Búnaðurinn okkar er dýr og því mikilvægt að gengið sé vel um hann. Ef maður er óviss er betra að spyrja heldur en að eyðileggja eitthvað.

  • Takið til eftir ykkur og aðra!
    Höldum TextílLab hreinu, það gerir vinnuna og stemninguna skemmtilegri.