Námskeið í TextílLab

Flos 11. febrúar
Flos 11. febrúar

Flos 11. febrúar

Textílmiðstöð Íslands býður upp á tveggja tíma námskeið í nálaþæfingu í TextílLabinu miðvikudaginn 11. febrúar! 

Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Vinsamlegast athugið að námskeiðið er aðalega kennt á ensku!
 
Takmarkað pláss – tryggðu þér sæti ✨
Vörunúmer
Verð
15.000 kr.
5 Í boði