Í þessari vinnusmiðju, sem stýrt er af Söruh Finkle og Alissu Estivariz Lopez, býðst þátttakendum bæði netnámskeið og verkleg reynsla á staðnum. Námskeiðið er kennt á ensku.
Í netnámskeiðinu verður farið yfir grunnatriði í gerð skráa fyrir eina skyttu og vinna einfaldar myndir með tveimur skyttum í Photoshop.
Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 25. nóvember kl. 16–18. Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi aðgang að Photoshop.
Verklega kennslan fer fram laugardaginn 6. desember kl. 9–17 og sunnudaginn 7. desember kl. 9–15. gera tilraunir.
Textílmiðstöð Íslands hefur tvo stafræna TC2 vefstóla staðsetta í Textíllabinu. Annar er með 12 þræði/cm og hinn með 18 þræði/cm. Báðir henta vel fyrir listvefnað, heimilistextíl og fjölbreytt textílhönnunarverkefni. Allt efni er innifalin, en þátttakendum er hvattir til að koma með eigið garn í, þar sem úrvalið í Textíllabinu er takmarkað. Uppistaðan er úr svartri og hvítri merceríseraðri bómull, stærð 16/2, þannig að flest tegundir igarns (ull, bómull, lín o.fl.) henta vel.
Verð námskeiðs: 50.000 ISK
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður, svo vinsamlega skráðu þig hér fyrir 21. nóvember!
Vinsamlegast athugið að gisting er ekki innifalin.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Sarah og Alissa
Á netinu:
Þriðjudagur, 25. nóvember
kl. 16:00 – 18:00
Á staðnum:
Laugardagur, 6. desember
kl. 9:00 – 17:00
Sunnudagur, 7. desember
kl. 9:00 – 15:00
📅 15. nóvember, kl. 13:00–16:00
Komdu og prófaðu að þæfa í nálaþæfinguvél með 800 nálum í TextílLabi Textílmiðstöðvarinnar. Þessi aðferð skapar óteljandi möguleika.
Á námskeiðinu býrð þú til til eigið verk úr ull og ýmsum efnum. Við leiðbeinum ykkur í skrefum með hönnun og litarblöndun. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Innifalið:
• Efni og aðgangur að vélinni
• Leiðsögn
Endilega komdu með eigið efni sem þig langar til að prófa.
Vinsamlegast athugið að námskeiðið er aðalega kennt á ensku!
✨ Takmarkað pláss – tryggðu þér sæti tímanlega!
📅 14. nóvember, kl. 13:00–16:00
Komdu og prófaðu að þæfa í nálaþæfinguvél með 800 nálum í TextílLabi Textílmiðstöðvarinnar. Þessi aðferð skapar óteljandi möguleika.
Á námskeiðinu býrð þú til til eigið verk úr ull og ýmsum efnum. Við leiðbeinum ykkur í skrefum með hönnun og litarblöndun. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Innifalið:
• Efni og aðgangur að vélinni
• Leiðsögn
Endilega komdu með eigið efni sem þig langar til að prófa.
Vinsamlegast athugið að námskeiðið er aðalega kennt á ensku!
✨ Takmarkað pláss – tryggðu þér sæti tímanlega!
📅 15. nóvember, kl. 13:00–16:00
Taktu þátt í flosbyssunámskeið þar sem þú lærir að nota tæki sem ýmist sker eða gerir lykkjur á þráðinn („cut“ og „loop“ tufting byssur). Þú vinnur á 70×80 cm ramma með 1×1 m tufting striga. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Innifalið:
Endilega komdu með eigið garn sem þig langar til að prófa.
Vinsamlegast athugið að námskeiðið er aðalega kennt á ensku!
✨ Takmarkað pláss – skráðu þig tímanlega!
📅 14. nóvember, kl. 13:00–16:00