Námskeið í TextílLab

Stafrænn útsaumur 18. febrúar
Stafrænn útsaumur 18. febrúar

Stafrænn útsaumur 18. febrúar

Textílmiðstöð Íslands býður upp á tveggja tíma (vél)útsaumsnámskeið 18. febrúar, 16:00 - 18:00!

Við vinnum á Husqvarna- og Brother-útsaumsvélum og lærum að: 

• breyta og undirbúa myndir eða texta fyrir útsaum
•  nota mySewnet hugbúnaður (Husqvarna)
• nota Inkscape ( Brother)

Vinsamlegast taktu með þér eigin fartölvu ef mögulegt er, svo þú getur unnið beint í Inkscape-hugbúnaðinum. 

✨ Ábending: Ef þú sækir nálaþæfinga-námskeiðið hjá okkur áður, þá er hægt að vinna áfram með verkefnið og sauma beint út í það.

⏱️ Athugið: Þetta er stutt námskeið, svo við leggjum áherslur á prufur. Fyrir tímafrekari verkefni mælum við með að bóka tíma í Open Booking Wednesdays.

Innifalið er: 

• Allt nauðsynlegt efni: bökunarpappír, Gunold útsaumsþráð í ýmsum litum og fyrirskorið efni (allt að 240 × 180 mm) (einnig hægt að koma með efni sjálf)

Vörunúmer
Verð
15.000 kr.
5 Í boði