Workshop Mexican Dyes

Þátttakendur á námskeiðinu og leiðbeinandi Paulina Zuniga (önnur frá vinstri)
Þátttakendur á námskeiðinu og leiðbeinandi Paulina Zuniga (önnur frá vinstri)

Þann 27.8.2019 var boðið er upp á þriggja tíma workshop / vinnustofu ,,Mexican Dyes" í Kvennaskólanum. Unnið var með mexikóskt efni til liturnar, s.s. cochineal, brazilwood og pericon undir leiðsögn Paulina Zuniga frá Mexikó.