Wool Mondays

Shemakes - Wool Mondays! Á upphafsdegi ,,Ullarmánudaga" (2. maí kl. 13:00, á netinu) skoðum við vistkerfi ullarframleiðslu á stöðum þar sem Shemakes rannsóknarstofur eins og TextílLab Textílmiðstöðvarinnar eru starfandi. Þetta gefur tækifæri til að kynnast og kortleggja ullarframleiðsluvistkerfi í Evrópu og opna fyrir umræður. ,,Wool Mondays" eru þrjú samtals: 2. / 16. / 23. maí, 2022. 
 
Hægt er að skrá sig hér: