Uppbygging TextílLabs og -Klasa

Textílmiðstöð Íslands hlaut nýlega styrk úr Lóu - nýsköpunarstyrk á landsbyggðinni til verkefnisins „Uppbygging TextílLabs og -Klasa á Norðurlandi vestra“ í samstarfi við SSNV, BioPol á Skagaströnd, FabLab Sauðárkróki og Ístex. Tilgangur klasasamstarfsins að skapa öflugt vistkerfi fyrir hagaðila af öllu landinu. Stefnt er á að halda vinnufund um mótun Textílklasans. 

Hér má sjá lista yfir þau 29 verkefni sem fengu styrk úr Lóu.