Ullarheimar

Hlýleg kvöldstund og fróðleikur um ull á Ítalíu og Íslandi!

Federica Valli kynnir TextílLabið Lottozero í Toscana á Ítalíu.
Sýnd verða verk úr annarsflokks ull unnin í TextílLabinu okkar og Lottozero.