"Þetta Reddast" 26.8.

Laugardaginn 26. ágúst kl. 11:00 (veitingar kl. 15:00!) verður haldin sýning á verkum textíllistamanna sem dvalið hafa í Kvennaskólanum á Blönduósi að undanförnu. Sýningin ber yfirskriftina​ "Þetta Reddast". Staðsetning? Fylgið örvunum frá Kvennaskólanum : ) 

Listamennirnir sem sýna verk sín eru: