Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni og opið hús

Haldinn var ,,Hvaða fólk er þetta og hvað eru þau að gera hér?", sýning textíllistamanna og opið hús í Kvennaskólanum, föstudaginn 22. & laugardaginn 23. nóvember 2019. 
 
Listamenn sem tóku þátt í sýningunni voru: 
 
Cindy Weil, USA
Deborah Gray, UK
Elizabeth Schweizer, USA
My Kirsten Dammand, Sweden
Minne de Lange, Netherlands
Marled Mader, Germany
Sigrid Muellenhoff, Germany
Sofie Karlsson, Sweden