Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - apríl

Intertwined - sýning apríl-textíllistamanna
Intertwined - sýning apríl-textíllistamanna

Textíllistamiðstöðin tekur á móti textíllistamönnum í hverjum mánuði og í lok hvers mánaðar er haldin sýning á því sem þau hafa unnið þann mánuðinn. Listamenn mánaðarins (apríl 2019) voru:

Brenda Phillip, Canada
Dana Buzzee, Canada
Emma Shepherd, Australia
Janet Sanders, Canada
Linda Barlow, UK
Morris Fox, Canada
Sarah Finkle, USA
Susan Purney Mark, Canada

Elena Arlauskaitė (Erasmus research intern), Lithuania

Cornelia Theimer Gardella (research assistant), USA / Germany