Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni - ágúst 2019

Textíllistamiðstöðin tekur á móti textíllistamönnum í hverjum mánuði og í lok hvers mánaðar er haldin sýning á því sem þau hafa unnið þann mánuðinn. Síðan 2013 hafa yfir 250 textíllistamenn dvalið í textíllistamiðstöðinni. Það eru t.d. fatahönnuðir, vefarar, prjónarar eða listamenn sem vinna stafrænt með textíl. 

Listamenn mánaðarins (ágúst 2019) eru:

Anja Alexandersdóttir, Iceland / UK
Carol Cooke, Australia
Ffranses Ingraam, Australia
Lina Svarauskaite, Lithuania
Mireia Coromina, Spain
Päivi Varuula, Iceland / Finland
Paulina Helia Zuniga, Mexico
Richarda Christian, Australia