"Soft Connections"

Þriðjudaginn 25. júlí milli klukkan 17 og 20 verður haldin sýning á verkum textíllistamanna sem dvalið hafa í Kvennaskólanum á Blönduósi að undanförnu. Sýningin ber yfirskriftina​ "Soft Connections".

Listamennirnir sem sýna verk sín eru:

Anna Losefsky Pettersson​ / Svíþjóð
Dana Haim​ / USA
Emily Silver​ / USA
Gunna Maggy, Ísland
Francesca Mocali​ / Ítalía
Jasmin Zorlu​ / USA
Meagan Smith​ / USA (TC2 residency)
Muriel Delvigne​ / Belgía
Nichol Marsch​ / Kanada
Nicolette Moyer​ / USA
Zulema Galeano​ /  Spánn