Prjónagleði 2021 - sala á námskeiðum er hafin

Það er vor í lofti og við horfum bjartsýnar fram á veginn og ætlum að halda Prjónagleðina á Blönduósi í júní!

Dagskráin er að skýrast og er komin inn hér á heimasíðu enn eiga þó eftir að bætast við spennandi dagskrárliðir. Sala á námskeiðum er nú hafin. Við erum mjög stoltar af fjölbreyttum og áhugverðum námskeiðum og flottum hóp kennara sem taka þátt í Prjónagleðinni með okkur í sumar.
 
Hægt er að kaupa miða hér!