Ós Residency Catalog 2023

Það er okkar sönn ánægja að tilkynna útgáfu Ós Residency Catalog 2023. 

"Residency Catalog" er gefin út árlega á vegum Textíllistamiðstöðvarinnar og gefur innsýn í þá skemmtilegu vinnu sem fer fram í Kvennaskólanum á Blönduósi. Þetta er sjötta útgáfa og koma þar fram listamenn sem dvöldu í listamiðstöðinni árið 2023.

Hægt er að skoða hann hér á Blurb, þar sem einnig er hægt að panta prentuð eintak. 

Njótið!