Opið hús í TextílLab

Verið velkomin í TextílLab Textílmiðstöðvarinnar á Þverbrautinni 19. nóvember nk.

Skemmtilegt dagskrá á laugardaginn (11:00-16:00) - boðið upp á kaffi og vöfflur og öll velkomin!