Námskeiðin eru komin í sölu

Kæra prjónafólk, við hlökkum til að sjá ykkur á Prjónagleðinni 7. - 9. júní 2024 

Prjónagleðin er prjónahátíð sem haldin er á Blönduósi aðra helgina í júní árlega.  Markmið Prjónagleðinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika.

Námskeiðin á næstu Prjónagleði eru komin í sölu á vefnum og þau eru svo fjölbreytt og spennandi! Þið finnið þau hér: https://www.textilmidstod.is/.../iceland-knit-fest-2024
 

Allar nánari upplýsingar veitir Svanhildur Pálsdóttir - svana@textilmidstod.is