List- og verkgreinavika í Höfðaskóla

Frá heimsókn nemenda í Textílmiðstöðina.
Frá heimsókn nemenda í Textílmiðstöðina.

Þann 2 . - 5. apríl var list- og verkgreinavika í Höfðaskóla á Skagaströnd þar sem áherslan var á textíl. Nemendur í 8.-10. bekk komu í heimsókn í Textílmiðstöðina á þriðjudag og miðvikudag, fengu spunakennslu og prufuðu nálaþæfingarvél í TextílLab.

Bestu þakkir fyrir komuna! 

  

(Fleiri myndir má finna á heimasíðu Höfðaskóla!)