,,Impact": Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni

Haldinn var ,,Impact" - sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum á Blönduósi - þriðjudaginn 24. september, kl. 16:00-19:00.
 

Listamenn mánaðarins voru:

Lina Svarauskaite, Lithuania
Richarda Christian, Australia
Kelly Thompson, Canada / New Zealand
Orit Freilich, Israel
Petter Hellsing, Sweden
Josefin Tingvall, Sweden