Fabricademy 2022

Okkur er ánægja að tilkynna að við erum nú orðin hluti af Fabricademy tengslanetinu og munum bjóða upp á þáttöku í 6. útgáfu Fabricademy. Í September 2022 byrjar þverfaglegt nám hjá Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi sem leggur áherslu á þróun nýrrar tækni sem beitt er í textíliðnaðinum.