"Exploring"

Verið velkomin á ,,Exploring" - sýningu textíllistafólks og nema Textílakademíunnar 25. - 29. október í andyri Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi. Sýninginn stendur yfir á meðan húsið er opið!

Alberte H. Bojesen, Danmörk
Alice Sowa, Belgía
Ariane Lugeon, Swiss
Carol Robertson, Kanada
Emma Shannon, Bretland
Louise Massacrier, Frakkland
Lovisa Axen, Sviþjóð
Marcy Petit, Frakkland
Margrét Katrín Guttormsdóttir, Ísland