,,Black Sheep"

Verið velkomin á ,,Black Sheep" - sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum á Blönduósi - mánudaginn 27. maí kl. 17:00-19:00!

Listamenn eru:

Juri Kang, Bandaríkin
Anie Toole, Kanada
Mary Logue, Bandaríkin
Jan Mostrom, Bandaríkin
Sarah Raholm, Finnland
Ragna Hatland, Noregur
Laura Hodgins, Kanada
Klara Gardtman, Svíþjóð
Mackenzie Kelly-Frere, Kanada