Ástarbréf til Blönduóss

"Ástarbréf til Blönduóss er sýning sem fær innblástur frá síbreytilegri fegurð staðarins og sýnir röð hversdagslegra, undarlegra og stórkostlegra upplifana og verka innblásnum af umhverfinu. Í gegnum okkar vinnu með textíl, málverk, bláprent, ljósmyndir, hljóð, myndbönd og innsetningar bjóðum við þér að upplifa Blönduós á nýjan hátt."

Hvenær? 28. júní 2024, kl. 15:00 - 18:00 (leiðsögn kl. 17:00)

Hvar? Í Kvennaskólanum á Blönduósi!