Apríl - vinnustofur í TextílLab

Apríl er námskeiðs-mánuður hjá okkur en þá bjóðum við upp á sjö spennandi vinnustofur í TextílLabinu. Nemendur hjá Fabricademy verða á staðnum og deila þekkingu sinni og reynslu. Um er að ræða frábær innsýn inn í heim textílnýsköpunar!

Bjóðum alla velkomna til að læra eitthvað nýtt : )

Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning: 

https://www.textilmidstod.is/is/vefverslun/courses