Fyrirlestur: Fiber Focus

Verkefnið “Fiber Focus” er samstarfsverkefni á milli Sommerakademiet í Noregi og Textílmiðstöðvar Íslands og snýst um að dreifa þekkingu á nýtingu og vinnslu á ull.

Haldið verður fyrirlestur á netinu og öllum aðgengilegir (linkur birtist siðar): 

30. mars, kl. 12:10 - 13:00“Wool, always on my mind - from fleece to fabric”

Tone Barnug, textílhönnuður hjá Innvik Uldfabrik, hefur starfað sem hönnuður hjá Innvik Ullarverksmiðjuna. Hún segir frá árunum 1890-2023 og kemur inn á sögu norska ullariðnaðarins. Hún fjallar um ullina sem innblástur, ull í framleiðslu iðnaðarins og hvernig ferillinn er frá reyfi til flíkur. Einnig mun hún koma inn á mikilvægi sjálfbærni í iðnaðinum. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.