Koma listamanna

Í byrjun mánaðarins koma nýir listamenn í listamiðstöðina. 
 
Listamenn í september 2024 eru: 
 
Deborah Kruger, Mexíkó 
Emma Göransson, Svíþjóð
Lynn Fabio, Kanada
Maria Westmar, Svíþjóð
Steinunn Stefánsdóttir, Ísland
 

Við bjóðum listafólkið okkar hjartanlega velkomin á Blönduós!