Koma listamanna

Í byrjun mánaðarins koma nýir listamenn í listamiðstöðina. Listamenn í mars 2024 eru:
 
Daphne Reuver, Germany 
Lauretta Lambrecht, USA
Sarah Erman, Finland
Tuija Hansen, Canada
 

Við bjóðum listafólkið okkar hjartanlega velkomin á Blönduós!