Koma listamanna

Í byrjun mánaðarins koma nýir listamenn í listamiðstöðina. 
 
Listamenn í maí 2024 eru: 
 
Anie Toole, Kanada
Jan Mostrom, USA
Juri Kang, USA
Klara Gardtman, Sviþjóð
Laura Hodgins, Kanada
Mackenzie Kelly-Frere, Kanada
Mary Logue, USA
Ragna Hatland, Noregur
Sarah Raholm, Finland
 

Við bjóðum listafólkið okkar hjartanlega velkomin á Blönduós!