Námskeið í TextílLab

Tufting-námskeið (flos) 15.11.25
Tufting-námskeið (flos) 15.11.25

Tufting-námskeið (flos) 15.11.25

Tufting-námskeið (flos) í TextílLabinu

📅 15. nóvember, kl. 13:00–16:00

Taktu þátt í flosbyssunámskeið þar sem þú lærir að nota tæki sem ýmist sker eða gerir lykkjur á þráðinn („cut“ og „loop“ tufting byssur). Þú vinnur á 70×80 cm ramma með 1×1 m tufting striga. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum. 

Innifalið:

  • Strigi til að flosa 
  • Garn
  • Lím til að ganga frá að lokum 

Endilega komdu með eigið garn sem þig langar til að prófa.

Vinsamlegast athugið að námskeiðið er aðalega kennt á ensku!

 Takmarkað pláss – skráðu þig tímanlega!

Vörunúmer
Verð
19.000 kr.
8 Í boði