Nordic Textile Art í heimsókn

Embroidery workshop in Kvennaskólinn with members of Nordic Textile Art on April 1st, 2019. Picture:…
Embroidery workshop in Kvennaskólinn with members of Nordic Textile Art on April 1st, 2019. Picture: Cornelia Theimer Gardella.

Þing Norræns Textíllistafólks (Nordic Textile Art) var haldin samhlíða HönnunarMars // DesignMarch í Reykjavík sl. helgi. NTA er samstarfsvettvangur norræns textíllistafólks. Um 50 manns heimsóttu Textílmiðstöðina þann 1. apríl og tóku þátt í fimm vinnustofum, (vefnaður, hestahár, prjón, þráðaleggur og útsaumur) undir leiðsögn Helene Magnússonar, Guðrúnar Hödda Bjarnadóttur, Lene Zachariassen, Jóhönnu E. Pálmadóttur og Ragnheiðar B. Þórsdóttur.

Við þökkum kærlega fyrir okkur!

Fleiri upplýsingar um Nordic Textile Art má finna hér: www.nordictextileart.net