Verkefni í vinnslu

  • Frá hefðbundnum textíl til stafrænnar framtíðar - „Bridging Textiles to the Digital Future“ (2017-2020)

  • Nýsköpun í textíl (2019 - 2020). Textílmiðstöð Íslands verður í fyrsta sinn þátttakandi á HönnunarMars 2020, uppskeruhátíð í Reykjavík sem sameinar allar greinar íslenskrar hönnunar. Meðal verkefna sem kynnt verða er ,,Nýsköpun í textíl", samstarfsverkefni Myndlistaskólans í Reykjavík og Textílmiðstöðvarinnar sem hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2019. Ragnheiður Stefánsdóttir, Sigríður Vala Vignisdóttir, Drífa Thoroddsen og Margrét Katrín Guttormsdóttir unnu með vefnaðarmunstur sem varðveitt eru í Kvennaskólanum á Blönduósi í þeim tilgangi að hanna úr þeim nýja vöru. Útfærslur þeirra voru kynntar í Myndlistaskólanum í Reykjavík í águst 2019. 

  • Prjónagleði - Icelandic Knit Fest 2020

  • CENTRINNO - Europe Horizon 2020