TextílLab opið á miðvikudögum

Opið hús í TextílLab er opið öllum sem vilja koma og vinna verkefni í þeim tækjum sem eru til staðar eða fá hugmyndir, skoða aðstöðuna og læra á tækin.

Hægt er að vinna verkefni í útsaumsvél, þæfingarvél og vínylprentara og skera. Ef þú átt bol, tuskur, eða eitthvað annað sem þú vilt fríska upp á, búa til gjöf, gera prufur með efni þá er þetta staðurinn! 

Það er opið frá 13:00-20:00 á miðvikudögum.

Opnunartímar yfir hátíðirnar:

15. desember 13:00-20:00 

22. desember lokað

Síðan opnar aftur eftir áramót 

5. januar 13:00-20:00

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við margret.katrin@textilmidstod.is