Sýning listamanna - ,,In Stitches"

Verið velkomin á ,,In Stitches" - sýning textíllistamanna - í Textílmiðstöðinni sunnudaginn 25. september kl. 15-18.
 
Listamenn eru:
 
Alda Eyðunardóttir, Færeyjar
Alexandria Masse, Kanada
Carol Robertson, Kanada
Ida-Lovisa Rudolfsson, Svíþjóð
Layne Sharpe, Kanada
Lovisa Axén, Svíþjóð