ÓS US - Sýning í Hillebrandtshúsi

Listamenn í starfsdvöl hjá Ós — Angelica Falkeling (Svíþjóð), Caroline Forsyth (Bandaríkin), Larisa Usich (Bandaríkin), Michaëlle Sergile (Kanada) og Rachel Illingworth (Ástralía) — kynna sýninguna ÓS US, þar sem sýnd eru textílverk unnin á dvöl þeirra í Blönduósi.
 
📍 Hillebrandshús, Old Town, Blönduós
Opnun: 26. október | 14:00–17:00
🗓 Opið: 27. október | 14:00–17:00