Going North! - sýning listamanna
														
								
							
																							
		
		23. september kl. 14:00-16:00
			Viðburðir
				
	
		
					
Laugardaginn 23. september kl. 14:00 - 16:00 verður haldin sýning á verkum textíllistamanna sem dvalið hafa í Kvennaskólanum á Blönduósi að undanförnu. Sýningin ber yfirskriftina "Going North". Velkomin! 
 
Ashleigh Robek, USA
Eveline van der Eijk, Holland
Jaqueline Qiu, USA
Kayla Powers, USA
Kim Bokyum, Súður-Kórea
Marianne Guckelsberger, Þýskaland/Ísland
Marled Mader, Þýskaland
Susanne Steinmann, Þýskaland