100% wool - exhibition at the Museum of Design and Applied Art

Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á sýningunni getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er að fást við í dag. Þátttakendur sýningarinnar koma frá ólíkum sviðum hönnunar og handverks en eiga það sameiginlegt að vinna af hugvitssemi með íslensku ullina í sínum afurðum. 

The exhibition 100% Wool will be held at the Museum of Design and Applied Art in Garðabæ from September 19 - November 15, 2020. Participants come from different fields in design and crafts, the common factor being their use of Icelandic wool. Participants include: Ásthildur Magnúsdóttir, weaver; Magnea Einarsdóttir, fashion designer;  Kormákur & Skjöldur; Kula by Bryndís, and Ró, who produces e.g. duvets for the company Ístex. 

 Find more information here: www.honnunarsafn.is/en

 

                                                              Image: Museum of Design and Applied Art