Valgerður Birna Jónsdóttir

Valgerður Birna Jónsdóttir graduated from the Iceland Academy of Arts with a degree in product design in 2023. Her final project "Fundið fé / The Golden Fleece" focused on Icelandic sheep wool and how to increase the value of this versatile, valuable local resource. Sheep are also called "fé"  in Icelandic - a word that can be translated as both sheep and money, denoting the wealth of the large sheep farm of earlier times. Today, sheep farming is no longer considered to be profitable financially and sheep farming is declining rapidly. 

During her stay at the Textile Center in January - February 2023, Vala used the felt loom and tufting guns in the TextileLab to experiment with sheep wool and different techniques, which resulted in a large rug made from wool scraps and yarn (plötulopi.) In addition, she worked on the theoretical part of her research, which suggests that valorising wool might make it more profitable than meat, which has been the focus of production in Iceland so far. The project also highlights the magnificent range of wool colours found in Icelandic sheep. In recent decades, white lambs wool has been the most sought after, which resulted in sheep breeding focusing on white wool first and foremost. 

     

Ljósmyndir: Textílmiðstöð Íslands / Valgerður Birna Jónsdóttir 

Valgerður Birna Jónsdóttir er hönnuður og útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2023 með B.A. í vöruhönnun. Hún nýtti sér TextílLabið í janúar og febrúar 2023 við tilraunir á mismunandi vinnsluaðferðum með ull (tufting, felt) og stunda rannsókn. Fyrr á öldum vísaði orðið sauðfé til ríkidæmis þess sem átti margar kindur. Nú er staðan önnur; sauðfjárbændur lifa naumast af á búskapnum einum.   Í seinni tíð hefur áhersla á lambakjötsframleiðslu orðið allsráðandi og verðmæti ullarinnar gjarnan gleymst.

Rannsóknin að baki  verkefnisins "Fundið fé / The Golden Fleece"  hefur leitt í ljós að með verðmætasköpun úr ull hérlendis getur hún orðið mun arðbærari en lambakjöt. Við vinnslu á gólfteppi leyfir hönnuðurinn hráefninu að ráða för. Úr verða einstök mynstur sem sýna mögnuð blæbrigði sauðalitanna sem eru einkennandi fyrir íslenska ull.   

Vefsíða á verkefni: https://www.lhi.is/en/valgerdur-birna-jonsdottir