Prjónasamkeppni 2021

 

Hér má sjá vinningsvestin í hönnunar- og prjónasamkeppni Prjónagleðarinnar 2021. Fyrirmælin voru að hanna og prjóna vesti með áferð í náttúru Íslands sem þema, úr íslenskri ull. Glæsilegar flíkur sem allar sækja sterkan innblástur til náttúrunar!

1. sæti: "HRAUN": Ragnheiður Guðmundsdóttir (vesti lengst til vinstri) 
2. sæti: "FRACTAL": Guðlaug Svala Steinunnar Kristjansdóttir
3. sæti: "SOLRÚN": Hilma Eiðsdóttir Bakken