- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Prjónagleði
- Vefverslun
Helga Thoroddsen er handmenntakennari frá Kennaraskóla Íslands (B.Ed) og menntaður vefjaefnafræðingur frá Colorado State University (M.Sc). Helga hefur um árabil kennt á prjóna- og hönnunarnámskeiðum hjá Storkinum auk þess að vera einn af stofnendum og þátttakandi í Þingborgarhópnum.
Prjóntækni og margvísleg aðferðafræði er sérstakt áhugamál þar sem saman fara falleg hönnun,
form, áferð og notagildi. Nánari upplýsingar um Helgu má finna á heimasíðunni: www.prjon.is, á Ravelry, Facebook og Instagram.