Helga Isager

Helga Isager er danskur prjónahönnuður og hefur unnið undir merki sínu “Amimono” síðan 2005. Hún hefur með hönnun sinni komið með nýja sýn á prjón, bæði sem handverk og tískuvara. Þetta snýst um litasamsetningu, samband á milli léttleika og þyngdar í garni og nýtingu á hefðbundnum munstrum í nýju samhengi. Hver flík er hluti af forvitni og rannsóknum hönnuðarins og þeim óendanlegu möguleikum sem liggja falin í hnykli og prjónum.

Bækur hennar og uppskriftir hafa verið gefnar út á mörgum tungumálum og hún er í dag meðeigandi af vörumerkinu Isager sem í yfir 40 ár hefur verið trygging á gæðum enda garnið selt út um allan heim.

//

Since 2005, designer Helga Isager and her brand Amimono have pioneered innovation in knitting as a craft and as a fashion phenomenon. Whether it’s the play of colours, the relation between the lightness and weight of the yarns or the use of traditional techniques in new ways, every knitted project is part of the designers curious investigation into the endless possibilities hidden in a ball of yarn and a set of needles.

Her books have been translated to several languages, and she is today co-owner of the Danish yarn brand Isager, which for more than 40 years has offered high quality yarn, which is sold all over the world.

     Helga Isager