Halldóra Björg Sævarsdóttir

Halldóra Björg eða Dóra eins og hún er alltaf kölluð lauk textílkennaranámi árið 2008 og mastersnámi í list og verkmenntun árið 2014. Hún kenndi textíl á Punktinum á Akureyri um árabil og einnig hefur hún kennt í textílmennt á grunnskólastigi og við Textílbraut VMA. Dóra hefur einnig haldið fjölbreytt námskeið á vegum félagasamtaka.

Halldóra mun kenna ,,Hekl fyrir byrjendur". 

A picture containing person, wall, indoor, person

Description automatically generated