Guðrún Hannele Henttinen

Guðrún Hannele Henttinen er textílkennari og hefur kennt prjón ásamt því að reka garnverslunina Storkinn um árabil. Vettlingaprjón hefur átt hug hennar undafarin ár, enda að baki vinna við nýlega vettlingabók hennar, ÍSLENSKIR VETTLINGAR - 25 nýjar útfærslur á gömlum mynstrum, sem kom út í lok síðasta árs. 

A person holding a pink toy

Description automatically generated with low confidence