Elsa Arnardóttir

Elsa Arnardóttir er textílhönnuður frá Myndlistarskólanum í Reykjavík og starfsmaður hjá Textílmiðstöð Íslands. Hún er með masterspróf í listkennslu frá Listaháskóla Íslands og hefur umsjón með heklnámskeið fyrir örvhenta byrjendur á Prjónagleði. 

,,Fyrir meira en fimmtíu árum stóð ég í ströggli við langömmu mína sem var að kenna mér að hekla um hvora hendina ég ætti að nota. Gamla konan taldi það betra að ég lærði að nota hægri hendina til verkssins. en ég vön því að fá að nota vinstri hendina færið heklunálina alltaf yfir í þá vinstri um leið og hún snéri sér við. Námið í hekli gekk semsagt brösulega til að byrja með en langamma miðlaði til mín áhuganum á heklinu en ég hef alltaf heklað með vinstri hendinni. Í gegnum tíðina hef ég rekist á textílfólk sem er örvhent og hefur aldrei lært að hekla og langar mér því að bjóða þeim að læra hekl af örvhentum kennara. Ég hef líka kennt svokölluðum rétthentum að hekla þannig að allir áhugasamir geta lært undirstöðuatriðin í hekli og að lesa uppskriftir á námskeiðinu."

// 

Elsa Arnardóttir is a textile designer and the director of the Icelandic Textile Center. She has a Master degree in art education from the Icelandic University of the Arts and will teach a workshop on left-handed crocheters during the Iceland Knit Fest (in Icelandic).