Ágústa Þóra Jónsdóttir

Ágústa er menntuð sem líffræðingur og viðskiptafræðingur. Hún hefur unnið í um 20 ár á alþjóðlegum markaði í viðskiptaþróun fyrir íslensk og erlend fyrirtæki í líftæknigeiranum.  Árið 2008 gaf hún út bókina Hlýjar hendur sem seldist mjög vel. Með þeirri bók kveikti hún á sköpunarþörf sinni og hefur ekki getað stoppað að hanna síðan. Ágústa stofnaði fyrirækið Gústa ehf. árið 2014 og hefur rekið það síðan.  Hún hefur skrifað þrjár prjónabækur til viðbótar, Hlýjir fætur í sameiningu við Benný Ósk Harðardóttur, Simple knits with Gústa og Hlý sjöl sem kom út árið 2018. Ágúst mun flytja fyrirlesturinn ,,Að reka nýsköpunarfyrirtæki í prjónaskap á Íslandi" á Prjónagleðinni (fyrst á íslensku og síðan á énsku). 

//

Agusta Þóra Jónsdóttir has a degree in both Biology and Business. She has worked for about 20 years in international business development for Icelandic and foreign companies in the biotechnology sector. In 2008, she published the book "Hlýjar Hendur" or Warm hands. The book was a best seller in Iceland; after the book release, there was no going back. In 2014, she founded the company Gústaknitting.  In addition to running the company, she has written three more books,  "Hlýjir fætur" (Warm feet) with Benný Ósk Harðardóttir in 2011, "Simple knits with Gústa" in 2017 and "Hlý sjöl" (Warm Shawles) in 2018. During the Iceland Knit Fest, Ágústa will present a lecture on "Running a knitting company in Iceland" (first in Icelandic, then in English). 

 

Ágústa Þóra Jónsdóttir