Dagskrá Prjónagleði 2022
NÁMskeið, fyrirlestrar og Viðburðir
(MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR)
Föstudaginn 10. júní
10:00 - 17:00 Heimilisiðnaðarsafnið opið
Sumarsýning safnsins að þessu sinni er sýningin Þráðlag, þar sem Ragnheiður Björk Þórsdóttir veflistakona sýnir vefnaðarverk sín.
Fastasýningar safnsins eru á sínum stað.
Aðgangseyrir 1200 kr fyrir þá sem eru með prjónaarmband
13:00 & 13.30 Ullarþvottastöð Ístex: Skoðunarferðir með leiðsögn
Þeir sem vilja heimsækja og skoða Ullarþvottastöð Ístex á Blönduósi, Efstubraut 2, þurfa bara að mæta á tilsettum tíma.
Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Verslunin hitt og þetta Aðalgötu 8 opin
Verslun sem stendur undir nafni, 20% afsláttur af garni um helgina.
14:00 Reynir Katrínar myndlistarmaður opnar sýningu í Gallerí Hún
Á sýningunni sýnir hann Vefsaum Reynis og nálarhnýtingu.
Sýningin verður opin á opnunartíma verslunarinnar Húnabúð/Bæjarblómið sem er við Norðurlandsveg 4 á Blönduósi.
Allir velkomnir
16:00 - 19.00 Garntorgið í Íþróttamiðstöðinni opið
Hjarta Prjónagleðinnar - iðandi prjónamannlíf
-
- 30 söluaðilar
- Upplýsingar og sala prjónaarmbanda og námskeiða
- Sýning á LAMBHÚSHETTUM úr hönnunar og prjónasamkeppi Prjónagleðinnar
- Tóvinnusvæði,
- Sýning Helgu Thoroddsen
- Sýning Guðlaugar Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur
- Prjónakaffihús
Aðgangur ókeypis
18:00 Aðalfundur Forystufjárræktarfélags Íslands á veitingastaðnum B&S Restaurant á Blönduósi
Venjuleg aðalfundarstörf og eftirfarandi erindi:
Riðuarfgerð forystufjárs - Karólína í Hvammshlíð
Skráning forystufjár - Daníel Hanssen frá Fræðasetri um forystufé
Nýjir félagar sérstaklega boðnir velkomnir.
20:00 Velkomin á Prjónagleði 2022 & ,,Prjónasögur frá Köben" Thelma Steimann - fyrirlestur í Félagsheimilinu
-
- Prjónasögur frá Köben Prjónahönnuðurinn Thelma Steimann, einnig þekkt sem Strikfluencer á samfélagsmiðlum segir frá ferli sínum og fyrirtæki, hugmyndafræði, hönnun og prjónalífinu í Kaupmannahöfn.
- Sýning á hönnun og verkum Thelmu Steimann í anddyri Félagsheimilisins
- PrjónaPubkviss í boði Garnbúðar Eddu og Vatnsnes Yarn
- Prjónasamvera fram eftir kvöldi
Kaffi og drykkir seldir á staðnum.
Hlökkum til að sjá sem allra flesta!
Aðgangur: Prjónaarmband
Laugardaginn, 11. júní
10:00 - 17:00 Heimilisiðnaðarsafnið opið
Sumarsýning safnsins að þessu sinni er sýningin Þráðlag, þar sem Ragnheiður Björk Þórsdóttir veflistakona sýnir vefnaðarverk sín.
Fastasýningar safnsins eru á sínum stað.
Aðgangseyrir 1200 kr fyrir þá sem eru með prjónaarmband
11:00 - 20:00 Sýning Reynis Katrínar myndlistarmanns í Gallerí Hún opin
Kl. 11:00 - 18:00 Sveitarverslunin á Hólabaki í Húnabyggð opin
Hólabak er staðsett við þjóðveg nr. 1 um 22 km. vestan Blönduóss.
Við sérhæfum okkur í framleiðslu og sölu á hágæða vefnaðar- og gjafavörum undir vörumerkjunum LAGÐUR og TUNDRA. Í boði eru fjölbreyttar vörur, m.a. púðaver, töskur, sængurfatnaður, svuntur, ilmkerti, handklæði og ýmsir nytjahlutir fyrir eldhúsið, o.fl. Margar af vörunum eru aðeins framleiddar í litlu upplagi og eru ekki til sölu í öðrum verslunum.
Sjá nánari upplýsingar um vörurnar á www.tundra.is og um verslunina á www.holabak.is.
Öll velkomnin og heitt á könnunni.
11:00 - 17:00 Verslunin hitt og þetta Aðalgötu 8 opin
Verslun sem stendur undir nafni, 20% afsláttur af garni um helgina.
11:00 - 18.00 Garntorgið í Íþróttamiðstöðinni opið
Hjarta Prjónagleðinnar - iðandi prjónamannlíf
-
- 30 söluaðilar
- Upplýsingar og sala prjónaarmbanda og námskeiða
- Sýning á LAMBHÚSHETTUM úr hönnunar og prjónasamkeppi Prjónagleðinnar
- Tóvinnusvæði,
- Sýning Helgu Thoroddsen
- Sýning Guðlaugar Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur
- Prjónakaffihús
Aðgangur ókeypis
12:00 - 18:00 Sýning á hönnun og verkum Thelmu Steimann í anddyrinu á Félagsheimilinu opin
Aðgangur ókeypis
13.00 - 16.00 Rauða Kross búðin Húnabraut 13 opin
12:30 - 13:30 ,,Umhverfis prjónaheiminn" - Árný Björg Ósvaldsdóttir @viralknits - fyrirlestur í Félagsheimilinu
Í þessum áhugaverða fyrirlestri fjallar Árný Björg sem þekkt er undir nafninu @viralknit á Instagram um hversu umhverfisvænn nútíma prjónaskapur er.
Aðgangur: Prjónaarmband
15.30 - 16:00 Úrslit í Hönnunar og prjónasamkeppni Prjónagleðinnar 2022 kynnt á Garntorginu
17:00 - 18:00 Örkynnningar á Ullarviku á Suðurlandi og Lykkjustund
Maja Siska kynnir Ullarvikuna á suðurlandi 2.-9. október og Nanna Einarsdóttir.
Öll velkomin!
19:00 - 24:00 Prjónakvöldvaka í Félagsheimilinu
Húsið opnar kl. 19:00 og verður opið til miðnættis, boðið verður uppá léttar veitingar og barinn opinn.
Linda Björk Ævars sér um að liðka stirða prjónakroppa með fjörugum salsaadönsum.
Miðaverð er 3.900, innifalið í miðaverði eru veitingar og skemmtun.
Tekið er við miðapöntunum á netfangið hafagaman15@gmail.com eða í síma 6634789 (Kristín)
19:00 - 23:00 Prjónað á pöbbnum í Eyvindarstofu
Prjónahittingur í Eyvindarstofu á B&S Restaurant, laugardagskvöldið 11. júní frá klukkan 20-23. Er ekki tilvalið að hittast á barnum í Eyvindarstofu, blanda geði, skála fyrir skemmtilegri helgi og prjóna saman?
Aðgangur ókeypis
Sunnudagur 12. júní
9:15 Prjónaganga til messu - Kvennaskólinn Árbraut 1
Safnast verður saman við Kvennskólann og þaðan gengið með prjóna í hönd og garnið undir hendinni til messunnar sem verður í Blönduóskirkju kl: 10:00.
10:00 Prjónamessa í Blönduóskirkju
Prestur séra Dalla Þórðardóttir.
Kirkjugestum er velkomið að prjóna á meðan á guðsþjónustu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir
10:00 - 17:00 Heimilisiðnaðarsafnið opið
Sumarsýning safnsins að þessu sinni er sýningin Þráðlag, þar sem Ragnheiður Björk Þórsdóttir veflistakona sýnir vefnaðarverk sín.
Fastasýningar safnsins eru á sínum stað.
Aðgangseyrir 1200 kr fyrir þá sem eru með prjónaarmband
11:00 - 17:00 Sýning Reynis Katrínar myndlistarmanns í Gallerí Hún opin
11:00 - 16.00 Garntorgið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi opið
Hjarta Prjónagleðinnar - iðandi prjónamannlíf
-
- 30 söluaðilar
- Upplýsingar og sala prjónaarmbanda og námskeiða
- Sýning á LAMBHÚSHETTUM úr hönnunar og prjónasamkeppi Prjónagleðinnar
- Tóvinnusvæði,
- Sýning Helgu Thoroddsen
- Sýning Guðlaugar Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur
- Prjónakaffihús
Aðgangur ókeypis
Kl. 11:00 - 18:00 Sveitarverslunin á Hólabaki í Húnabyggð opin
Hólabak er staðsett við þjóðveg nr. 1 um 22 km. vestan Blönduóss.
Við sérhæfum okkur í framleiðslu og sölu á hágæða vefnaðar- og gjafavörum undir vörumerkjunum LAGÐUR og TUNDRA. Í boði eru fjölbreyttar vörur, m.a. púðaver, töskur, sængurfatnaður, svuntur, ilmkerti, handklæði og ýmsir nytjahlutir fyrir eldhúsið, o.fl. Margar af vörunum eru aðeins framleiddar í litlu upplagi og eru ekki til sölu í öðrum verslunum.
Sjá nánari upplýsingar um vörurnar á www.tundra.is og um verslunina á www.holabak.is.
Öll velkomnin og heitt á könnunni.
12:00 - 16:00 Verslunin hitt og þetta Aðalgötu 8 opin
Verslun sem stendur undir nafni, 20% afsláttur af garni um helgina.
12:15-12:45 ,,Af hverju ættu allir að prjóna?" - Helga Thoroddsen - fyrirlestur á Þverbraut 1
Í þessu fyrirlestri spáir Helga Thoroddsen og spegúlerar í gleðinni og lífsfyllingunni sem prjónið færir iðkendum sínum.
Aðgangur: Prjónaarmband
13:00 - 15:00 Opið hús í TextílLab á Þverbraut 1
Stafræn textílsmiðja Textílmiðstöðvar Íslands verður opin gestum og gangandi.
Aðgangur ókeypis
13:30 - 15:00 Tóvinna í gangi á tóvinnusvæði Garntorgsins
Aðgangur ókeypis