Prjónakaffi

Viljið þið hitta aðra gesti Prjónagleðinnar og heimamenn? Ertu með eitthvað á prjónunum? Eða viltu skiptast á prjónatrixum með næsta manni? Prjónakaffi er tilvalinn staður til að slappa af og njóta. 

Prjónakaffi verður opið alla daga Prjónagleðinnar. Frekari upplýsingar koma síðar.