Opið hús

Eftirtaldir listamenn á Norðurlandi vestra eru að bjóða upp á opið hus í tilefni Prjónagleðarinnar á mánudaginn og þriðjudaginn (10. & 11. júní 2019):

Listakot Dóru í Vatnsdalnum. Íslenskur listiðnaður og handverk. Opin vinnustofa & leikur kl. 13 - 17. 

Handverkshúsið Bardúsa á Hvammstanga. Bardúsa er rekið í gömlu pakkhúsi við höfnina á Hvammstanga og þar er einnig að finna verslunarminjar frá krambúð Sigurðar Davíðssonar. Opið kl. 12 - 17. 

Handbendi Brúðuleikhús á Hvammstanga. 

 

 Með fyrirvara um viðbætur :)