Samstarfsaðilar

Framvísa þarf Prjónaarmbandi Prjónagleðinnar 2021 eða greiðslukvittun fyrir kaupum á því til þess að njóta sérkjara hjá eftirtöldum samstarfsaðilum Prjónagleðinnar:

Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi
Aðgangseyrir í sund verður 700kr í stað 1000 kr 11. - 13. júní
 
B&S Restaurant Blönduósi
10% afsláttur af mat á matseðli helgina 11. - 13. júní. www.bogs.is

Verslunin Hitt og þetta, Aðalgötu 8, Blönduósi
20% afsláttur af CINTAMANI vörum og frábær afsláttur af öllu garni.  https://www.facebook.com/hittogthettahandverk/ 
 
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi
Afsláttur á aðgangseyri, 1200 kr pr. mann í stað 1500 kr pr. mann.  http://textile.is/
 
Húnabúð Blönduósi
10% afsláttur af lopa frá Ístex og 20% afslátt af Gefjunareinbandi 11. - 13. júní.
 
Bíll smáframleiðenda á bílaplaninu á Blönduósi, B&S Restaurant
Laugardaginn 12.júní kl 11.00-13.00
Sunnudaginn 13.júní kl 14.00-1600
 
Sveitaverslunin á Hólabaki 
Verður opin frá kl. 11-18, laugardag og sunnudag, 12.-13. júní. Ýmiss tilboð í gangi og heitt á könnunni.  www.holabak.is.
 
Spákonuhof, Skagaströnd
20% afsláttur af aðgangseyri og spám, helgina 11. - 13. júní.

1238 - Baráttan um Ísland, Sauðárkróki
15% afsláttur af aðgangseyri sýningarinnar 10.-15. júní 2021. www.1238.is 
 
Héðinsminni í Akrahreppi, Skagafirði
10% afsláttur á viðburðinn; Guðrún frá Lundi, kaffisopi og lestur sunnudaginn 13. júní
 
Hlín Guesthouse - Skagafirði
15% afsláttur af gistingu helgina 11. - 13. júní. www.hlinguesthouse.is
 
Lýtingsstaðir Skagafirði
50% afsláttur á hljóðleiðsögn í torfhúsinu á Lýtingsstöðum, aðgangur verður þá 500 kr á mann. https://turf.is/The Old Stable (turf.is)
 
Hótel Hvammstangi
2ja manna herbergi m/morgunverði í 2 nætur á 28.000kr. Nánari upplýsingar í síma 8551303 eða á info@hotelhvammstangi.is