Afslættir

Með framvísun á helgar- og dagpössum Prjónagleðinnar á eftirtöldum stöðum eru veittur afsláttur:

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi stakt gjald í sund (fullorðnir) 700 kr. í stað fyrir 1000 kr. 

Ömmukaffi á Blönduósi: 10% afslátt af matseðli (gildir ekki á rétti dagsins) og stór bjór á verði lítils til kl 21:00.

B&S restaurant á Blönduósi: 20% afsláttur á allar veitingar 7.-9. júní á (nema áfengi).

Hitt og Þetta Handverk á Blönduósi: 20% afsláttur af ýmsum vörum. 

Húnabúð - Bæjarblómið á Blönduósi: 20% afsláttur af meðlæti með kaffínu í og 10% afsláttur af ýmsum vörum. 

Kjörbúðinni á Blönduósi 15% afsláttur af prjónavörum í 7. - 10. júní.

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi: 200 kr. afsláttur af aðgöngumiða. 

Sveitamarkaðurinn á Hólabaki, opið 10:00-17:00 mánudag og þriðjudag. Afslættir á völdum vörum. 


Spákonuhof á Skagaströnd: 20% afsláttur af spám, leiðsögn/sögustund og völdum vörum í sölubúð.

Hestaleigu á Syðra-Skörðugili: 10% afsláttur um helgina hjá frá 7.-14. júní.

Icelandic farm animals, Skagafirði. 12. júní kl. 13-18. Heimsóknargjald 3200 kr. í stað 4300,- Stórhóll 1000,- Lýtingsstaðir 1200,- , Sölvanes 1000,-

Sauðárkróksbakarí: Frítt kaffi fyrir handhafa passanna.


Selasetur á Hvammstanga: 20% afsláttur af aðgöngumiða 


Með fyrirvara um viðbætur og breytingar!