Leiðbeinendur / Dómarar

 

Leiðbeinendur eru til staðar til þess að veita liðum Ullarþonsins hjálparhönd og hjálpa þeim á því sviði sem þeir hafa sérþekkingu á svo sem hönnun eða viðskiptaþróun. Þeir sem skrá sig sem leiðbeinendur, skrá á hvaða sviði þeir hafa þekkingu í og geta auk þess skráð þá daga og tímasetningar hvenær teymin geta haft samband. Leiðbeinendur stjórna því hversu miklum tíma þeir verja.

Markmiðið er að hafa sem fjölbreyttastan hóp leiðbeinanda sem teymin geta leitað til, þannig stuðlum við að sem bestum árangri.

Leiðbeinendur Ullarþons eru: 

Árni Brynjar Bragason

Árni Brynjar Bragason | Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Ráðunautur/bóndi, Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins. Búfjárræktar- og þjónustusvið

Árni Halldórsson

Rannsakandi. Hugverkastofan. Sérsvið: Vörumerki, hönnun, einkaleyfi.

Bryndís Fiona Ford

BFF

Skólameistari, Hallormsstaðaskóli. Sérsvið: Námskeið tengt ullarvinnslu við Hallormsstaðaskóla, ráðgjöf, aðgangur að vinnuaðstöðu tengt nýtingu íslensku ullarinnar. 

Brynjar Þór Vigfússon

Framkvæmdastjóri & spunameistari. Ullarvinnslan Gilhagi Woolmill. Sérsvið: Ullarvinnsla á smáum skala. Nýting ullar, íblöndunarefni við ull, spunamöguleikar með ull.

Gauja Hlín Helgudóttir

Gauja Hlín Helgudóttir 

Forstöðumaður Muggsstofu, samfélags- og nýsköpunarmiðstöð á Bíldudal

Guðmundur Svavarsson

Verksmiðjustjóri Ullardeild, Ístex 

Hanna Petursdóttir

Hanna Pétursdóttir  

Fata- og textílhönnuður / sérsvið ullarþæfing og endurvinnsla, HANNA felting

Hélene Magnússon

Prjónahönnuður og garnframleiðandi, Prjónakerling.is

Hulda Baldursdóttir

Starfsmenn | Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Verkefnastjóri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Sérsvið: Stafræn þróun, viðskiptamódel, Business Canvas, nýsköpun, Pitch. 

Jóhanna E. Pálmadóttir

Verkefnastjóri og sérfræðingur í ull hjá Textílmiðstöð Íslands.

Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Samskiptastjóri. Hugverkastofa. Sérsvið: Hugverk, einkaleyfi, vörumerki, skráð hönnun, viðskiptaleyndarmál.

Jón Pálmason

Rafmagnsverkfræðingur og viðskiptastjóri hjá Verkís. Sérsvið: Rafmagnsverkfræði og sjálfvirkni.

Kolfinna Kristínardóttir

Kolfinna Kristínardóttir 

Atvinnuráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir

Karitas Björnsdóttir 

Verkefnisstjóri hjá Fab Lab Sauðárkróki

Lilý Erla Adamsdóttir

Lilý Adamsdóttir 

Deildarstjóri Textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík/ Myndlistarmaður

Margrét Kjærnested

May be a closeup of 1 einstaklingur

Skapandi framleiðandi hjá Kvísl Productions. Sérsvið: Myndbandagerð.

Ragnheiður Björk Þórsdóttir

Vefari / listamaður. Studio Stólinn, Akureyri

Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason

Byggingarverkfræðingur hjá Verkís. Sérsvið: Burðarvirki.

Rósa Björk Jónsdóttir

Markaðs- og kynningarstjóri, Landbúnaðarháskóli Íslands

Sunna Jökulsdóttir

IMG_20210322_112806 (1).jpg

Textílverkfræðingur hjá Ístex

  

Dómarar eru: 

Eyþór Einarsson

Eyþór Einarsson

Sauðfjárræktarráðunautur, Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins

Helga Rún Pálsdóttir

Fatahönnuður og klæðskera-meistari, Össur 

Karl Friðriksson

Forstöðumaður, Nýsköpunarmiðstöð Íslands 

Katrín Káradóttir

Katrín María Káradóttir's picture

Dósent í fatahönnun, Listaháskóla Íslands

Kristján Óskarsson

Kristján Óskarsson

Verkefnastjóri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands 

Margrét Valdimarsdóttir

Forstöðumaður, Heimilisiðnaðarfélagið 

Sigríður Ingvarsdóttir

Director, Innovation Center Iceland. 

Sigríður Valgeirsdóttir

Senior Advisor, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Unnsteinn Snorrason

Framkvæmdastjóri, Landssamtök sauðfjárbænda

Þorbjörg S. Bakke

Þorbjörg Sandra Bakke

Sérfræðingur, Umhverfisstofnun

Þorbjörg Valdimarsdóttir

Sjálfstætt starfandi hönnuður.

Þórný Hlynsdóttir

Þórný Hlynsdóttir

Skjalastjóri, Háskólinn á Bifröst