Koma listamanna

Í byrjun mánaðarins koma nýjir listamenn í listamiðstöðina. Listamenn mánaðarins (nóvember 2019) eru:

Cindy Weil, USA
Deborah Gray, UK
Elizabeth Schweizer, USA
My Kirsten Dammand, Sweden
Minne de Lange, Netherlands
Marled Mader, Germany
Sigrid Muellenhoff, Germany
Sofie Karlsson, Sweden

Við bjóðum nýjum listamönnum hjartanlega velkomin á Blönduós.