Koma listamanna

Í byrjun mánaðarins koma nýjir listamenn í listamiðstöðina. Listamenn mánaðarins (október 2019) eru:

Elizabeth Schweizer, USA
Heidi Stabler, Switzerland
Josefin Tingvall
, Sweden
Marion Gouez, France
Marion Hingston Lamb, USA
My Kirsten Dammand, Sweden
Petter Hellsing, Sweden 
Rachel Marie Simkover, USA

Við bjóðum nýjum listamönnum hjartanlega velkomin á Blönduós.