Húnavaka - Opið hús í listamiðstöðinni

Bæjarhátíðin Húnavaka verður haldin dagana 20. - 22. júlí n.k. Í tilefni þess verður opið hús í textíllistamiðstöð í Kvennaskólanum á laugardaginn frá kl. 11:00 - 13:00. Listamenn mánaðarins frá Mexikó, Ástralíu, Kanada, Danmörku og Bretlandi veita innsýn í störf sýn. 

 

 

 

 

 

Ljósmynd: Justine Sawicz.