Theme: Balaclava & The Hidden People of Our Times. Here's an overview over the winners and all other submissions!
1. PLACE: SÓLRÚN HARÐARDÓTTIR. ÉG OG HAFRÚN
2. PLACE: RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR. HUGARFLUG
3. PLACE: SIGRÚN ÓLÖF EINARSDÓTTIR. LÚNA
Eldlínan
Embla Yggdrasils
Glimmer
Gullbrá
Horn í horn
Hulda #1
Huldukona hefur ein
hettu þessa prjónað,
Svo hún geti, hlý og hrein,
höfði köldu þjónað.
Ég er hulin,
hulin inn í steypufrumskógi borgarinnar.
Ég er hulin fyrir augum manna,
og kvenna.
Ég verð að komast út!
Út úr frumskógi mannfólks,
út í auðnina,
út á hvasst hraunið,
út í mjúka mosan,
út þar sem ég er ekki hulin,
þar sem ég er frjáls.
Í minningu um gæruúlpu
Jarl
Í hólnum býr hann huldukarl.
Ég held hann heiti Jarl.
Hann fær ei kóvid karlinn sá,
því klókindi hann á:
Lambhúshettu löngum ber,
sem líklega hann alltaf ver.
Hann sleppur því við smitin
með snoturt hulin vitin.
Lóa
Lykkja
Máttarstólpi
Norðurljós
Spói
Ugla